vakt-tegundÍ Alfreð er hægt að vakta störf eftir tegund starfs. Þ.e.a.s hvort um fullt starf, tímabundið starf, hlutastarf, sumarstarf eða lærlingsstarf er að ræða.

Í vaktstillingunum í appinu er einfaldlega valið „Starfstegund“ og merkt við þær tegundir starfa sem notandi vill vakta.

ATH! Vaktin verður að innihalda amk eina starfsmerkingu úr starfsgreinum svo hægt sé að vakta eftir „Starfstegund“.

Merkingar: