vakt-stadsetningÍ Alfreð er nú loksins hægt að vakta störf eftir staðsetningu. Landinu er skipt upp í 7 landsvæði:

  • Höfuðborgarsvæðið
  • Reykanes
  • Norðurland
  • Vestfirðir
  • Vesturland
  • Austurland
  • Suðurland

Innan hvers landsvæðis er síðan hægt að vakta störf eftir póstnúmerum. Í vaktstillingum í appinu er einfaldlega valið „Staðsetning“ og merkt við þær staðsetningar sem notandi vill vakta.

ATH! Vaktin verður að innihalda amk eina starfsmerkingu úr starfsgreinum (Flokkar) svo hægt sé að vakta eftir „Staðsetningu“

Merkingar: