Hægt er að skoða upplýsingar um fyrirtækið sem auglýsir eftir starfinu með því að smella á „Um“ takkann efst í auglýsingunni. Þar getur notandi lesið texta um fyrirtækið, nálgast það á samfélagsmiðlum og séð staðsetningu á korti.