Þegar nýtt starf kemur inn í vaktina þína færð þú senda tilkynningu í símann þinn um starfið. Hægt er að stilla hvaða tilkynningar þú vilt fá í stillingum í appinu þínu.

Alfreð sendir út tilkynningar um ný störf frá kl. 9 á morgnanna til 21 á kvöldin.

Merkingar: