Þegar notandi hefur sótt um starf með Alfreð prófílnum sínum geta fyrirtæki haft samband við hann í gegnum umsóknarhluta appsins. Þegar fyrirtæki hefur samband við umsækjendur fá þeir senda tilkynningu í símann sinn á sambærilegan hátt og þegar einhver hefur samband í gegnum Facebook Messenger.