Vakt á störfum eftir staðsetningu

Í Alfreð er nú loksins hægt að vakta störf eftir staðsetningu. Landinu er skipt upp í 7 landsvæði: Höfuðborgarsvæðið Reykanes Norðurland Vestfirðir Vesturland Austurland Suðurland Innan hvers landsvæðis er síðan hægt að vakta störf eftir póstnúmerum. Í vaktstillingum í appinu er einfaldlega valið „Staðsetning“ og merkt við þær staðsetningar sem notandi vill vakta. ATH! Vaktin verður […]

Lesa meira