Þegar umsókn um starf hefur verið send getur umsækjandi fylgst með stöðu umsóknarinnar sinnar í umsóknahluta Alfreð appsins. Hver umsókn í appinu hefur svokallaða tímalínu þar sem allar upplýsingar, tilkynningar, samskipti, viðtalsboð og/eða höfnunarbréf birtast.

Þegar umsóknarfrestur er liðinn fara allar umsóknir í „úrvinnslustöðu“ og eru þannig þar til að fyrirtæki hefur annað hvort boðið starfsmanni í viðtal eða sent höfnunarbréf.

Merkingar: