Við fyrstu innskráningu í Alfreð appið þarf notandi að samþykkja skilmála Alfreðs svo hægt sé að stofna prófíl fyrir notandann. Hægt er að lesa skilmálana á innskráningarglugganum í appinu eða hér á vefnum.