Viðhengi eru algerlega nauðsynleg þegar kemur að Alfreð prófílnum. Til þess að sækja um starf er gríðarlega mikilvægt að vera búin(n) að setja inn ferilskrá og mögulega kynningarbréf eða önnur skjöl sem þú telur að hjálpi til við að meta hæfni þína í þau störf sem þú sækir um.

Hægt er að setja inn að hámarki 3 skjöl í Alfreð prófílinn og nota til þess Dropbox, Google Drive eða Alfred.is úr tölvu.

ATH! Skjöl sem notandi setur inn uppfærast ekki sjálfkrafa ef gerðar eru breytingar á þeim í Dropbox eða Google Drive. Uppfæra þarf skjölin sem eru í Alfreð prófíl notanda með því að hlaða þeim upp (upload) aftur.

Merkingar: