personuupplPersónuupplýsingar eru meðal þeirra upplýsinga sem prófíll notanda hefur að geyma. Það er mjög mikilvægt að allar upplýsingar um notandann séu réttar þegar kemur að því að sækja á um starf.

Til þess að skrá eða breyta persónuupplýsingum er smellt á „Breyta“ takkann efst uppi í hægra horninu á „Prófílnum“. Þarna er hægt að breyta nafni, tölvupóstfangi, símanúmeri og fæðingardegi.

Merkingar: