Í „önnur hæfni“ hlutann fyllir notandi út allt sem honum dettur í hug þegar kemur að hæfileikum hans og þekkingu.

Dæmi um aðra hæfni: Android forritun, auglýsingagerð, dúkalögn, fatahönnunn, fjármál, fyrirlestrar, java, leiðtogahæfni o.s.frv.
Merkingar: