Til að leita að störfum hjá einhverju ákveðnu fyrirtæki fer notandi í „Öll störf“ í appinu og velur stækkunarglerið efst í vinstra horninu. Þar er nafn fyrirtækisins einfaldlega slegið inn og ef það eru virkar auglýsingar í Alfreð sem tilheyra fyrirtækinu munu þær birtast í leitarniðurstöðunum.