stillavaktÞað er ekkert mál að stilla vaktina í Alfreð appinu. Þú einfaldlega smellir á „Stilla vakta“ uppi í hægra horninu á vakt-skjánum. Því næst getur þú valið úr mörghundruð starfsmerkingum sem eru vel flokkaðar eftir starfsgreinum. Þegar þú hefur valið þær merkingar sem henta þér og þínu þekkingarsviði smellir þú einfaldlega á „Vista“ uppi í hægra horninu og þá hefur þú stillt vaktina þína.

Það er einnig hægta að stilla vaktina eftir starfstegund og hlutfalli og/eða eftir staðsetningu

Þegar þú hefur stillt vaktina þína færðu sendar tilkynningar um ný störf sem vaktin þín hefur fundið.

 

Merkingar: