Ef notandi vill loka Alfreð prófílnum sínum getur hann gert það í „Stillingum“ í Alfreð appinu. Ef notandi lokar Alfreð prófílnum sínum tapar hann öllum upplýsingum sem hann hefur áður sett inn í Alfreð appið.

Merkingar: