eyda-vaktÞað er lítið mál að henda út störfum úr vaktinni þinni ef þú vilt ekki hafa þau þar. Þú einfaldlega strýkur yfir starfið frá hægri til vinstri. Þá birtist eyða hnappur.

Starf hverfur sjálfkrafa úr vaktinni þinni eftir að umsóknarfrestur er liðinn.

Ekki er hægt að setja störf aftur í vaktina sem þú hefur áður hent. En ef starfið er ennþá virkt, getur þú alltaf fundið það með því að nota leitarvalmöguleikann undir „Öll störf“

Merkingar: