Tilkynningar þegar nýtt starf finnst í vaktinni þinni

Þegar nýtt starf kemur inn í vaktina þína færð þú senda tilkynningu í símann þinn um starfið. Hægt er að stilla hvaða tilkynningar þú vilt fá í stillingum í appinu þínu. Alfreð sendir út tilkynningar um ný störf frá kl. 9 á morgnanna til 21 á kvöldin.

Lesa meira

Tilkynningar frá fyrirtækjum

Þegar notandi hefur sótt um starf með Alfreð prófílnum sínum geta fyrirtæki haft samband við hann í gegnum umsóknarhluta appsins. Þegar fyrirtæki hefur samband við umsækjendur fá þeir senda tilkynningu í símann sinn á sambærilegan hátt og þegar einhver hefur samband í gegnum Facebook Messenger.

Lesa meira

Tilkynningar frá Alfreð

Alfreð getur sent notendum sínum tilkynningar hvenær sem er til að kynna nýjungar á þjónustunni o.s.frv. Notendur geta slökkt á þessum tilkynningum í stillingum í appinu.

Lesa meira