Persónuupplýsingar

Persónuupplýsingar eru meðal þeirra upplýsinga sem prófíll notanda hefur að geyma. Það er mjög mikilvægt að allar upplýsingar um notandann séu réttar þegar kemur að því að sækja á um starf. Til þess að skrá eða breyta persónuupplýsingum er smellt á „Breyta“ takkann efst uppi í hægra horninu á „Prófílnum“. Þarna er hægt að breyta nafni, tölvupóstfangi, símanúmeri […]

Lesa meira

Að setja inn viðhengi

Viðhengi eru algerlega nauðsynleg þegar kemur að Alfreð prófílnum. Til þess að sækja um starf er gríðarlega mikilvægt að vera búin(n) að setja inn ferilskrá og mögulega kynningarbréf eða önnur skjöl sem þú telur að hjálpi til við að meta hæfni þína í þau störf sem þú sækir um. Hægt er að setja inn að hámarki […]

Lesa meira

Starfsreynsla og menntun

Upplýsingar um starfsreynslu og menntun eru að sjálfsögðu mjög mikilvægur hluti af Alfreð prófílnum. Ef notandi skráði sig inn með Facebook innskráningu færðust upplýsingar um starfsreynslu sjálfkrafa yfir í Alfreð prófílinn ef þær voru skráðar hjá Facebook. Starfsreynsla Það er mjög einfalt og fljótlegt að fylla út upplýsingar um starfreynslu. Notandi setur inn vinnuveitanda, starfstitill, mánuð […]

Lesa meira

Tungumálakunnátta og tenglar

Tungumál Tungumálakunnátta er mikilvægur hlutur þegar kemur að starfsumsóknum og getur skipt sköpum þegar verið er að ráða í ákveðnar tegundir starfa. Við mælum eindregið með að notendur skrái upplýsingar um tungumálakunnáttu sína til þess að bæta prófílinn sinn. Tenglar Hægt er að bæta tenglum við prófílinn sinn til þess að… EFTIR AÐ KLÁRA ÞETTA

Lesa meira

Önnur hæfni

Í „önnur hæfni“ hlutann fyllir notandi út allt sem honum dettur í hug þegar kemur að hæfileikum hans og þekkingu.

Lesa meira

Ég er komin(n) með nýtt símanúmer og vill flytja prófílinn minn yfir á það

Ef þú skráðir þig inn í Alfreð með símanúmeri en hefur í millitíðinni skipt um símanúmer getur þú sent tölvupóst á alfred@alfred.is og óskað eftir því að flytja prófílinn þinn yfir á nýtt símanúmer. Mikilvægt er að tölvupósturinn sem þú sendir okkur sé sendur frá tölvupóstfanginu sem skráð er á prófílnum þínum. Mjög gott væri ef […]

Lesa meira