Innskráning með Facebook

Innskráning með Facebook er einfaldasta og hentugasta leiðin til að skrá sig inn í Alfreð. Í fyrsta sinn sem notandi innskráir sig með Facebook samþykkir hann skilmála Alfreðs og þar með að veita Alfreð aðgang að eftirfarandi upplýsingum sem hann kann að hafa gefið upp hjá Facebook: Nafn Prófíl mynd Tölvupóstfang Símanúmer Kyn Fæðingadagur Um texti (e. […]

Lesa meira

Innskráning með símanúmeri

Ef notandi er ekki með Facebook aðgang, eða vill ekki nota hann til að skrá sig inn í Alfreð, bjóðum við upp á að skrá sig inn með símanúmeri. Innskráning með símanúmeri er mjög einföld en um leið byrjar viðkomandi með algerlega tóman prófíl og þarf að fylla út allar upplýsingar í appinu. Til þess […]

Lesa meira

Nota appið án innskráningar

Í Alfreð er ekkert mál að nota appið án þess að skrá sig sérstaklega inn. Neðst á innskráningarglugganum er hægt að smella á valmöguleikann „eða nota Alfreð án innskráningar„. Með þessum möguleika er hægt að skoða öll störf sem eru í boði í Alfreð ásamt því að stilla starfsvakt. ATH! vaktin er þá einungis vistuð á símtækinu sjálfu og […]

Lesa meira

Skilmálar Alfreðs

Við fyrstu innskráningu í Alfreð appið þarf notandi að samþykkja skilmála Alfreðs svo hægt sé að stofna prófíl fyrir notandann. Hægt er að lesa skilmálana á innskráningarglugganum í appinu eða hér á vefnum.

Lesa meira

Ég er komin(n) með nýtt símanúmer og vill flytja prófílinn minn yfir á það

Ef þú skráðir þig inn í Alfreð með símanúmeri en hefur í millitíðinni skipt um símanúmer getur þú sent tölvupóst á alfred@alfred.is og óskað eftir því að flytja prófílinn þinn yfir á nýtt símanúmer. Mikilvægt er að tölvupósturinn sem þú sendir okkur sé sendur frá tölvupóstfanginu sem skráð er á prófílnum þínum. Mjög gott væri ef […]

Lesa meira