Leit að störfum hjá ákveðnum fyrirtækjum

Til að leita að störfum hjá einhverju ákveðnu fyrirtæki fer notandi í „Öll störf“ í appinu og velur stækkunarglerið efst í vinstra horninu. Þar er nafn fyrirtækisins einfaldlega slegið inn og ef það eru virkar auglýsingar í Alfreð sem tilheyra fyrirtækinu munu þær birtast í leitarniðurstöðunum.

Lesa meira

Upplýsingar um fyrirtæki

Hægt er að skoða upplýsingar um fyrirtækið sem auglýsir eftir starfinu með því að smella á „Um“ takkann efst í auglýsingunni. Þar getur notandi lesið texta um fyrirtækið, nálgast það á samfélagsmiðlum og séð staðsetningu á korti.

Lesa meira