Þegar fyrirtæki setja inn atvinnuauglýsingar í Alfreð geta þau óskað eftir því að umsækjendur svari að hámarki 3 aukaspurningum sem tengjast starfinu á einhvern hátt.

Svör við aukaspurningum gefa fyrirtækjum meiri möguleika á að flokka umsóknir og hjálpa þeim við úrvinnslu þeirra.