Hægt er að fá senda áminningu um starf áður en umsóknarfrestur rennur út. Það er einfaldlega gert með því að opna auglýsingu og smella á „bjöllun“ efst í hægra horninu. Þá fær notandi möguleika á að velja hvenær hann vill fá áminninguna senda.